REGULACNE
Vörunúmer:
CCREG50
13.690 kr.
Ávinningur: Inniheldur lífrænar sýrur sem hreinsa upp húð og hefur flögnunaráhrif. Öflug og djúp hreinsun sem er gagnleg fyrir húðgerðir með roða og flögnun. Endurbætir starfsemi húðfrumna og stjórnar efnaskiptum þeirra. Til að minnka, slétta og draga úr örvef eftir bólur.
Notkunarleiðbeiningar: Hreinsa á húðina varlega án þess að nota sápu. Berið lítið magn á andlit að kvöldi til. Notið ásamt olíufríu dagskremi frá SYL. Ef kremið er notað í óhófi getur það valdið ertingu. Berið lítið magn á og dreifið jafnt lag á andlit. Ef vandamálið er viðvarandi skal hætta notkun.
Virk innihaldsefni: Stable Vitamin C, Fruit Acids, Niacinamide, Liquorice Extract , Bioactive Peptides, Glucoside.
Stærð |
---|