BIOCELMASK CALM EFFECT
Vörunúmer:
BIOCALM
3.590 kr.
Ávinningur: Með því að nota róandi og endurnýjandi virk efni, gefur maskinn raka og gerir við skemmda eða gallaða húð. Maskinn er sérhæfður fyrir viðkvæma eða auðerta húð eða þá sem eru með rósroða. Tilvalinn til vikulegar heimanotkunar í lok húðrútínu.
Notkunarleiðbeiningar: 1. Takið eina verndarfilmu af annarri hlið maskans. 2. Berið maksann á hreina húð. 3. Takið hina verndarfilmuna af. 4. Mótið og festið maskann. Sláið létt með fingurgómum til að vinna serumið inn í húðina. 5. Fjarlægið eftir 15-30 mínútur. Nuddið þar til serumið hefur sogast inn í húðina. Skolið ekki með vatni. Notist útvortis.
Virk innihaldsefni: Centella Asiatica, Ectoin®, Ferulic Acid, Low molecular Hyaluronic Acid, Vitamin E.
Stærð |
---|